Fara í innihald

Jötungíma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Calvatia gigantea)
Jötungíma
Jötungíma (Calvatia gigantea)
Jötungíma (Calvatia gigantea)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Agaricaceae
Ættkvísl: Calvatia
Tegund:
Jötungíma

Tvínefni
Calvatia gigantea

Jötungíma (fræðiheiti: Calvatia gigantea) er sveppur af físisveppaætt sem getur myndað risavaxin aldin. Á Íslandi hefur jötungíma fundist í Hrunamannahreppi, á Þríhyrningi í Hörgárdal og á Leirhafnartorfunni á Melrakkasléttu. Talið er að sveppur sem fannst í Bolungarvík í júlí 2006 sé jötungíma. Á Skáni í Svíþjóð fannst árið 1909 jötungíma sem var 60 cm í þvermál og vóg 14 kíló. Aldinið stækkar feikihratt og getur innihaldið 10 milljarða gróa.

Flokkun Jökungímu hefur verið endurskoðuð en hún var áður flokkuð sem Langermannia gigantea.

  • Jökulgíma (Náttúrufræðistofnun Íslands)[óvirkur tengill]
  • „Risasveppur fannst í Bolungarvík“. Sótt 12. júlí 2006.
  • „Jätteröksvamp, Langermannia gigantea: nytt svenskt rekord“. Sótt 20. ágúst 2020.
  • „Svampbok Naturhistoriska riksmuseet“. Sótt 12. júlí 2006.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.