Blæðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Getur líka átt við blæðingar kvenna.
Blóð úr fingri mannsins.

Blæðing er það blóðæð rofnar þannig að blóð tekur að renna út úr blóðrásarkerfinu eða þegar einhverjum er vakið blóð eða vekur sér blóð. Blætt getur innvortis úr æðum, sem ekki sést á ytra borði, og útvortis en þá blæðir út um húð eða slímhúð, svo sem leggöng, munn, nef eða endaþarmsop. Heilt blóðlát heitir aftöppun blóðs, og mikið blóðlát heitir (e. desanguination). Heilbrigðum einstaklingi getur blætt 10–15% af heildarblóðmagni líkamans án alvarlegra afleiðinga. Þegar menn gefa blóð er oftast tekið 8–10% af blóðmagni blóðgjafans.

Blæðing gengur nærri lífi manns þegar hún orsakar blóðþurrð eða blóðþrýstingsfall. Líkaminn getur notað ýmis verklög til að geyma samvægi líkamisins.

Nokkrir sjúkdómar eins og dreyrasýki geta aukið áhættu blæðinga. Athugið vel að blæðingar í fleirtölu er oft haft um tíðir kvenna, sbr. vera á blæðingum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.