Berbrjósta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hefðbundinn klæðnaður kvenna í suðurhluta Eþíópíu.
Deux Tahitiennes („Tvær konur frá Tahítí“), (1899), eftir Paul Gauguin.

Það að vera berbrjósta eða topplaus er það þegar kona eða stúlka sem hefur náð kynþroska felur ekki brjóst sín svo geirvörtur og vörtubaugur sjáist.

Hefð fyrir því að vera berbrjósta[breyta | breyta frumkóða]

Það var hefð fyrir því að vera berbrjósta í Norður-Ameríku, Afríku, Ástralíu og á Kyrrahafseyjunum áður en kristnir trúboðar komu.[1] Leyfilegt er að vera berbrjósta á Íslandi.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist