Berbrjósta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðbundinn klæðnaður kvenna í suðurhluta Eþíópíu.
Deux Tahitiennes („Tvær konur frá Tahítí“), (1899), eftir Paul Gauguin.

Það að vera berbrjósta eða topplaus er það þegar kona eða stúlka sem hefur náð kynþroska felur ekki brjóst sín svo geirvörtur og vörtubaugur sjáist.

Hefð fyrir því að vera berbrjósta[breyta | breyta frumkóða]

Það var hefð fyrir því að vera berbrjósta í Norður-Ameríku, Afríku, Ástralíu og á Kyrrahafseyjunum áður en kristnir trúboðar komu.[1] Leyfilegt er að vera berbrjósta á Íslandi.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „CUSTOMS AND CULTURES, Anthropology for Christian Missions, by Eugene A. Nida 1954, Harper & Brothers, New York“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. apríl 2009. Sótt 11. september 2008.
  2. mbl.is: Íslenskar konur mega bera brjóstin

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu