Geirvarta

Geirvarta konu. Í kringum geirvörtuna er vörtubaugurinn (eða brystilsvæði) og hvorttveggja er framhliðin á brjósti.
Geirvarta (brjóstvarta eða í fornu máli masti [1]) er lítil tota á brjósti karla og kvenna og sumra fremdardýra. Geirvarta kvenna er afrás brjóstamjólkur sem hefur næringargildi fyrir afkvæmið. Geirvartan er kynnæmissvæði. Holubrjóst er inndreginn geirvarta.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvaðan kemur íslenska og forn-norska orðið 'geirvarta'?“ á Vísindavefnum