Fara í innihald

Vörtubaugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gulleitur vörtubaugur.

Vörtubaugur (eða brystilsvæði) (enska: areola) er litað svæði sem umkringir geirvörtuna. Ástæðan fyrir því að vörtubaugurinn er öðruvísi á litinn en brjóstið er sú að undir honum eru kirtlar. Sé eitthvað staðsett undir vörtubauginum nefnist það undir vörtureit.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Orðið „undir vörtureit“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Læknisfræði“:íslenska: „undir vörtureit“enska: subareolar