Paul Gauguin
Útlit
Eugène Henri Paul Gauguin (7. júní 1848 í París – 8. maí 1903 í Atuona) var franskur listmálari, keramiklistamaður, prentari og rithöfundur. Verk hans hafa verið tengd við póstimpressjónisma og symbólisma. Hann er meðal annars þekktur fyrir málverk af pólýnesískum konum í Frönsku Pólýnesíu þar sem hann bjó með hléum á síðari hluta ævinnar. Hann vakti hneykslan fyrir að giftast þremur tahítískum táningsstúlkum sem hann átti síðar börn með.[1] Hann hafði áhrif á þróun bæði fauvismans og kúbismans.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bedworth, Candy (18. desember 2023). „Controversial or Criminal? Problematic Artists and Cancel Culture“. DailyArt Magazine (bandarísk enska). Sótt 21. janúar 2024.
Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.