Fara í innihald

Berbaloðapi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Berbaloðapi
Apamóðir með unga
Apamóðir með unga
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Undirættbálkur: Haplorrhini
Innættbálkur: Simiiformes
Ætt: Stökkapaætt (Cercopithecidae)
Ættkvísl: Macaca
Tegund:
sylvanus

Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Simia sylvanus Linnaeus, 1758

Berbaloðapi (fræðiheiti: Macaca sylvanus), er tegund af austuröpum sem er einstök fyrir útbreiðslu sína fyrir utan Asíu.[2] Finnst hann í Atlasfjöllum í Alsír og Marokkó ásamt litlum hópum af óþekktum uppruna í Gíbraltar.[3]

Hauskúpa og heili, eins og þau eru sett fram í Gervais' Histoire naturelle des mammifères

Loðapar borða aðallega plöntur og skordýr og finnast þeir í fjölda búsvæða. Karldýr verða um 25 ára og kvendýr að 30 ára.[4][2]

Berbaloðapi er gulbrúnn til grár með ljósari feldi á kviði. Kvendýr eru að jafnaði 55 sm langur og karlar um 63 sm. Vigtin er 9,9 ± 1,03 kg hjá kvendýrum og 14,5 ± 1,75 kg hjá körlum.[2] Andlitið er dökkbleikt og er rófan stutt (vestigial(en)), getur verið frá 4 til 22mm.[2] Karlarnir hafa oft lengri rófurnar. Framleggirnir eru lengri en afturleggirnir. Kvendýrin eru minni en karldýrin.[5]

Vistfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Berbaloðapi finnst aðallega í Atlas og Rif-fjallgörðunum í Marokkó og Alsír. Þetta er eina tegundin af loðöpum sem hefur útbreiðslu fyrir utan Asíu.[2] Búsvæðin eru breytileg; sedrus, eikar og furuskógar, graslendi og runnar, sem og gróðursæl urð.[2]

Fæðan er blanda af plöntum og skordýrum.[2] Næstum allir hlutar plantnanna eru étnir.[2] Þeir veiða og éta skordýr, sporðdreka, köngulær, ánamaðka, snigla og jafnvel halakörtur.[2]

Berbaloðapar að makast
Nærmynd af andliti unga
Teikning frá 19du öld


Það finnast sannanir fyrir verslun með berbaloðapa síðan jafnvel á járnöld. Leifar þeirra hafa fundist í Emain Macha í Írlandi, frá að minnst kosti 95 BC; járnaldarvirkið Titelberg í Lúxembourg; og tvemur rómverskum stöðum í Bretlandi.[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Butynski, T. M.; Cortes, J.; Water, S.; Fa, J.; Hobbelink, M. E.; van Lavieren, E.; Belbachir, F.; Cuzin, F.; de Smet, K.; Mouna, M.; og fleiri (2008). Macaca sylvanus. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2008: e.T12561A3359140. doi:10.2305/IUCN.UK.2008.RLTS.T12561A3359140.en. Sótt 16. janúar 2018.[óvirkur tengill]
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 2,7 2,8 Fooden, Jack (2007). Systematic review of the Barbary macaque, Macaca sylvanus. Field Museum of Natural History.
  3. Emmanuel, John (september 1982). „A Survey Of Population and Habitat of the Barbary Macaqu Macaca Sylvanus L. In North Morocco“. Biological Conservation. 24 (1): 45–66. doi:10.1016/0006-3207(82)90046-5.
  4. Rathke, Eva-Maria; Berghänel, Andreas; Bissonnette, Annie; Ostner, Julia; Schülke, Oliver (26. janúar 2017). „Age-dependent change of coalitionary strategy in male Barbary macaques“. Primate Biology (enska). 4 (1): 1–7. doi:10.5194/pb-4-1-2017. ISSN 2363-4707.
  5. Fischer, Julia; Kurt Hammerschimidt (2002). „An Overview of the Barbary Macaque, Macaca sylvanus, Vocal Repertoire“. Folia Primatologica. 73 (1): 32–45. doi:10.1159/000060417.
  6. Lynn, Chris (2003). Navan Fort: Archaeology and Myth. Bray, Co. Wicklow, Ireland: Wordwell. bls. 49–50. ISBN 9781869857677.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]