Fara í innihald

Apar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Haplorrhini)
Apar
Tímabil steingervinga: Mitt Eósen - í dag
Simpansi og apaköttur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Undirættbálkur: Haplorrhini
Innættbálkur: Simiiformes
Haeckel, 1866

Apar eru undirættbálkur fremdardýra. Honum tilheyra mannapar (menn, górillur, simpansar, órangútanar) og apakettir.

Apar eru skyldir draugöpum [en].


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.