Baskaland
Útlit
- Baskaland (Baskneska: Euskal Herria) er einnig heiti á landsvæði sem nær yfir Baskahéruð á Spáni og hluta af franska stjórnarsvæðinu Nýja-Akvitanía (franska: Nouvelle-Aquitaine).
Baskaland
Ciudad Autónoma de Melilla | |
---|---|
Sjálfstjórnarhérað | |
Land | Spánn |
Sjálfstjórn | 1978 |
Stjórnarfar | |
• Forseti | Iñigo Urkullu Rentería |
Flatarmál | |
• Samtals | 7.234 km2 |
Mannfjöldi (2023) | |
• Samtals | 2.222.164 |
• Þéttleiki | 310/km2 |
Tímabelti | UTC+1 |
• Sumartími | UTC+2 |
Svæðisnúmer | 34 |
Vefsíða | Ciudad Autónoma de Melilla |
Baskaland (spænska: País Vasco; baskneska: Euskadi) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Norður-Spáni. Höfuðstaður þess er Vitoria-Gasteiz. Aðrar stórar borgir eru Bilbo (spænska: Bilbao) og Donostia (spænska: San Sebastián).
Baskaland skiptist í héruðin: Álava-hérað, Biscay-hérað og Gipuzkoa-hérað.