Bambi (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bambi er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á skáldsögu Bambi, A Life in the Woods eftir austurríska rithöfundinn Felix Salten. Kvikmyndin var leikstýrð var af David Dodd Hand og frumsýnd í New York, þann 13. ágúst 1942. Kvikmyndin var fimmta kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd.

Aðalpersónur eru dádýrið Bambi, foreldrar hans, vinafólk hans Thumper (kanína) og Flower (skunkur), æskuvinkona hans, og framtíðarförunautur Faline. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Morey, Perce Pearce, og Gustaf Tenggren. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Edward Plumb. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Bambi 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning

Bobby Stewart Krakka Bambi
Donnie Dunagan Ungur Bambi
Hardie Albright Unglingurinn Bambi
John Sutherland Fullorðinn Bambi
Paula Winslowe Bambis móðir og pheasant
Peter Behn Ungur Thumper
Tim Davis Unglingurinn Thumper, Unglingurinn Flower
Sam Edwards Fullorðinn Thumper
Stan Alexander Ungur Flower
Sterling Holloway Fullorðinn Flower
Will Wright Vinur Owl
Cammie King Ungur Faline
Ann Gillis Fullorðinn Faline
Fred Shields Great Prince í Forest
Thelma Boardman Girl Bunny, Quail Mother og Frightened Pheasant
Mary Lansing Ena, Mrs. Possum, Pheasant
Margaret Lee Mrs. Rabbit
Otis Harlan Mr. Mole
Marion Darlington Bird calls
Clarence Nash Bullfrog
Stuart Erwin Tree Squirrel

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.