Býflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Býflugur
Osmia ribifloris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
(óraðað) Anthophila (sh. Apiformes)
Yfirætt: Apoidea
Ættir

Býflugur (fræðiheiti: Apiformes eða Anthophila) eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri. Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.

Mismunandi flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Í eldri flokkun voru öll bý sett í eina ætt; Apidae. Í dag er þeim skift í sjö ættir.

Þróun býflugna[breyta | breyta frumkóða]

Ytri[breyta | breyta frumkóða]

Þessi flokkun byggist á "Debevic et al. 2012".[1]

Apoidea

Ampulicidae (Kakalakka vespur) Emerald Cockroach Wasp.JPG

"Heterogynaidae" (partur)

Sphecidae (sensu stricto) Sceliphron spirifex TZ edit1.jpg

Crabroninae (hluti af "Crabronidae") Ectemnius.lapidarius.-.lindsey.jpg

(rest af "Crabronidae")

Bembicini Bembix sp2.jpg

Nyssonini, Astatinae Astata boops a1.jpg

"Heterogynaidae" (partur)

Pemphredoninae, Philanthinae P. gibbosus57306787w.jpg

Anthophila (bý) Abeille butineuse et son pollen.JPG

Innri[breyta | breyta frumkóða]

Þessi flokkun byggist á "Hedtke et al., 2013", sem setur fyrrum ættirnar Dasypodaidae og Meganomiidae sem undirættir innan Melittidae.[2]


Anthophila (bees)

Melittidae (meðt. Dasypodinae, Meganomiinae) a.m.k. 50 M.ára Macropis sp 01.jpg

lang‑tungu bý

Apidae (félags, meðt. hunangsflugur) ~87 M.ára Apis mellifera flying2.jpg

Megachilidae (blaðskurðar bý) ~50 M.ára Leafcutter bee (Megachile sp.) collecting leaves (7519316920).jpg

stutt‑tungu bý

Andrenidae ~34 M.ára Thomas Bresson - Hyménoptère sur une fleur de pissenlit (by).jpg

Halictidae ~50 M.ára Iridescent.green.sweat.bee1.jpg

Colletidae ) ~25 M.ára Colletes cunicularius m1.JPG

Stenotritidae ~2 M.ára Stenotritus pubescens, f, side, australia 2014-07-05-12.18.33 ZS PMax.jpg

Í bókmenntum[breyta | breyta frumkóða]

  • Maurice Maeterlinck skrifaði bók um býflugur sem hét La vie des abeilles (útg. 1901), eða Býflugur á íslensku, og kom út árið 1934.
  • Jónas Hallgrímsson minnist á býflugur í kvæðinu Alþingi hið nýja, sem hann orti árið 1840:
Bera bý
bagga skoplítinn
hvert að húsi heim,
en þaðan koma ljós
hin logaskæru
á altari hins göfga guðs.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Debevec, Andrew H.; Cardinal, Sophie; Danforth, Bryan N. (2012). „Identifying the sister group to the bees: a molecular phylogeny of Aculeata with an emphasis on the superfamily Apoidea“ (PDF). Zoologica Scripta. 41 (5): 527–535. doi:10.1111/j.1463-6409.2012.00549.x.
  2. Hedtke, Shannon M.; Patiny, Sébastien; Danforth, Bryan M. (2013). „The bee tree of life: a supermatrix approach to apoid phylogeny and biogeography“. BMC Evolutionary Biology. 13 (138). doi:10.1186/1471-2148-13-138.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.