Austin Magnús Bracey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Austin Bracey
Upplýsingar
Fullt nafn Austin Magnús Bracey
Fæðingardagur 30. maí 1990 (1990-05-30) (30 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 191 cm
Þyngd 88 kg
Leikstaða Skotbakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Haukar
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2011-2012
2012-2014
2014-2016
2016-2020
2020-
Valur
Höttur
Snæfell
Valur
Haukar

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 7. maí 2020.

Austin Magnús Bracey (fæddur 30. maí 1990) er íslenskur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Hauka í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik.[1] Hann er sonur Valray Bracey sem kjörinn var besti erlendi leikmaður úrvalsdeildarinnar tímabilið 1981-1982 þegar hann spilaði með Fram.[2]

Tilvísandir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Magnús Bracey áfram í Val". Morgunblaðið. 13. febrúar 2017. Skoðað 17. febrúar 2018.
  2. Tómas Þór Þórðarson 18. maí 2014, „Snæfell fær Austin Magnus Bracey frá Hetti". Vísir.is. Skoðað 17. febrúar 2018.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.