Atkvæðatáknróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Atkvæðatáknróf eru ritkerfi þar sem að hvert tákn er lýsandi fyrir eitt atkvæði, þ.e. sérhljóða og hugsanlega einn eða fleiri samhljóða að auki. Nokkrir tugir þessháttar ritkerfa eru til í heiminum.

Listi yfir atkvæðatáknróf[breyta | breyta frumkóða]

Atkvæðakerfi[breyta | breyta frumkóða]

Hlutatkvæðakerfi[breyta | breyta frumkóða]

 • Svartfótamál (Siksika)
 • Dulkw'ahke
 • Celtiberian
 • Tsalagi (Cherokee)
 • Cree (Nêhiyaw)
 • Cypriot
 • Hiragana (Japanska)
 • Iberíska
 • Eþíópíska (Fidel)
 • Titirausiq nutaaq (Inuktitut)
 • Katakana (Japanska)
 • Kpelle
 • Loma
 • Mende
 • Ndjuká
 • Ojibwe (Anishinaabe)
 • Vai
 • Yi (Lolo)

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]