Balíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balíska

Ástrónesískt tungumál talað á Balí í Indónesíu af um þrem milljónum manna.

Ritað með bæði balísku og latnesku stafrófi.