Sherlock Holmes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sherlock Holmes á mynd eftir Sidney Paget frá 1904

Sherlock Holmes er sögupersóna í bókum skoska rithöfundarins Arthur Conan Doyle (1859 – 1930). Sögurnar um Sherlock Holmes eru nákvæmlega 56 en fjórar stórar skáldsögur fjalla eingöngu um ævintýri Holmes.[1]

Bókmenntir[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Smásögur[breyta | breyta frumkóða]

  • „The Adventures of Sherlock Holmes" (Ævintýri Sherlock Holmes. Þýðar eftir Loftur Guðmundsson árið 1980. Prentsmiðjan Edda h.f. - Reykjavík.[3])
    • 3. bindi:
1. kafli „A Scandal in Bohemia“ (Konungur Bræheims í vanda staddur)
2. kafli, bls. 38 „A Case of Identity“ (Tvífarinn)
3. kafli, bls. 62 „The Adventure of the Red-Headed League“ (Rauðkollafelagið 1980 / Rauðhausafjelagið 1906. Út í Reykjavík árið 1906. Verð 25 au.)[4]
4. kafli, bls. 94 „The Boscombe Valley Mystery“ (Morðið á tjarnarbakkanum)
5. kafli, bls. 125 „The Five Orange Pips“ (Glóaldinskjarnarnir)
6. kafli, bls. 150 „The Man with the Twisted Lip“ (Betlarinn með vararskarðið)
1. kafli „The Adventure of Charles Augustus Milverton“ (Óþokkamenni)
2. kafli, bls. 29 „The Adventure of the Six Napoleons" (Napoleons-brjóstlíkönin sex)
3. kafli, bls. 56 „The Adventure of the Three Students" (Stúdentarnir þrír)
4. kafli, bls. 79 „The Adventure of the Golden Pince-Nez" (Nefklemmugleraugin)
5. kafli, bls. 108 „The Adventure of the Missing Three-Quarter" (Hvarf kattspyrnugarpsins)
6. kafli, bls. 136 „The Adventure of the Abbey Grange" (Atburðurinn á klaustursetri)
7. kafli, bls. 166 „The Adventure of the Second Stain" (Blóðflekkirnir tveir)

Hljóðbækur[breyta | breyta frumkóða]

Ævintýri Sherlock Holmes Rúrik Haraldsson leikari les. Lengd: 265 mín. Hljóðritun: Jakob Jónsson Framleiðsla: Hljóðbók.is Kápa: Hlynur Helgason [6]

Sögurnar á MP3 (2008) eru:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Þorgerður Þorleifsdóttir. „Var Sherlock Holmes til í alvöru?“. Vísindavefurinn 15.6.2007. http://visindavefur.is/?id=6686. (Skoðað 10.3.2012).
  2. Doyle, Arthur Conan (1980), Baskerville hundurinn. Reykjavík: Hólar h.f..
  3. Doyle, Arthur Conan (1911), Ævintýri Sherlock Holmes. Reykjavík: Edda h.f..
  4. „Rauðhausafjelagið [Óbundin]“. Bókin.is http://www.bokin.is/product_info.php?products_id=11392. (Skoðað 17.6.2012).
  5. Doyle, Arthur Conan (1982), Endurkoma Sherlock Holmes 2. Reykjavík: Hólar h.f..
  6. „Ævintýri Sherlock Holmes - Rúrik Haraldsson leikari les“. Hljóðbók.is http://hljodbok.is/Vorur/Nanar/?productid=cf3fc9c6-e57d-4877-872e-c927725e3172&categoryid=. (Skoðað 5.4.2012).

Heimildir og ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni