Fara í innihald

Arnmundur Ernst Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arnmundur Ernst Björnsson (f. 28. september 1989 í Reykjavík) stundum kallaður Arnmundur Ernst Backman er íslenskur leikari.

Ferill í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir eða verðlaun
1999 Áramótaskaup 1999
2005 Strákarnir okkar Magnús
2007 Verðamót Otti
2010 Hamarinn Úlfur
2011 Heimsendir Ellert
2013 Rejúníon Jói
2018 Flateyjargátan Arnór
2018 - 2019 Venjulegt fólk Arnar
Ófærð Stefán
2019 Hvítur, hvítur dagur Hrafn
Agnes Joy Erlendur
Áramótaskaup 2019 Ýmsir