Strákarnir okkar
Útlit
Strákarnir okkar | |
---|---|
Leikstjóri | Róbert I. Douglas |
Handritshöfundur | Róbert I. Douglas |
Framleiðandi | Kvikmyndafélag Íslands |
Leikarar | |
Frumsýning | 2. september, 2005 |
Lengd | 85 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Kvikmyndaskoðun: Kvikmyndin dregur upp mynd af tvístraðri fjölskyldu, alkóhólisma og fjallar um ýmis vandræði hversdagsleikans, öllu þessu fylgir afar ljótt orðbragð og erfið umræða um gildi fjölskyldunnar, samkynhneigð og unglingsárin. Opinská kynlífsumræða á sér stað sem hentar ekki ungum áhorfendum. Kvikmyndaskoðun telur kvikmyndina ekki við hæfi yngri en 14 ára. [1] |
Strákarnir okkar er íslensk kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún fjallar um fótboltamann sem hefur hlotið mikla frægð á Íslandi fyrir hæfileika sína, en er rekinn úr liðinu þegar hann viðurkennir að vera hommi. Meðal leikara eru Björn Hlynur Haraldsson, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Arnmundur Ernst Björnsson, Helgi Björnsson, Sigurður Skúlason og Þorsteinn Bachmann.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „skýring á aldurstakmarki“. Sótt 30. apríl 2007.
Hlekkir
[breyta | breyta frumkóða]- Gagnrýni Topp5.is á Strákanna okkar Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.