Apis mellifera iberiensis
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera iberiensis Engel, 1999 [1] |
Apis mellifera iberiensis er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á Íberíuskaga.[2][3] Fræðiheitið er stundum ranglega skráð "iberica".
Hún er dökk brún til kolsvört. Vængir eru grennri en búkur breiðari en á aðaltegundinni.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ F. Cánovas; P. De la Rúa; J. Serrano; J. Galián (2007). „Geographical patterns of mitochondrial DNA variation in Apis mellifera iberiensis (Hymenoptera: Apidae)“. Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research. 46 (1): 24–30. doi:10.1111/j.1439-0469.2007.00435.x.
- ↑ „Honey bee locations“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júlí 2022. Sótt 20. júlí 2022.
- ↑ „World Best honeys“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. maí 2018. Sótt 19. maí 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera iberiensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera iberiensis.