Apis mellifera adansonii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera adansonii
Latreille, 1804

Apis mellifera adansonii er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í hitabelti vestur og mið- Afríku.

Skyldar henni eru (áður taldar til hennar):

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist