Andkristnihátíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Andkristnihátíð er árleg þungarokkshátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík frá árinu 2000. Engin þungarokkstónleikaröð hefur verið haldin lengur samfellt á Íslandi. Sigurður Harðarson, söngvari Forgarðs helvítis og Aðalbjörn Tryggvason, söngvari Sólstafa, stofnuðu hana. Kristnihátíð hafði verið haldin þá um sumarið og kostaði ríkissjóð mikið fé. Ýmislegt var umdeilt í kring um hana, svo Sigurði og Aðalbirni þótti við hæfi að „svara“ henni með því að halda tónlistarhátíð með þessu nafni.

Fyrsta hátíðin var haldin á Gauki á Stöng. Hátíðin hefur tvisvar verið haldin undir öðru nafni, „Sólstöðuhátíð“(2001 og 2006) (enda er hún vanalega haldin nálægt vetrarsólstöðum). Flestar hljómsveitirnar sem spila á henni spila dauðarokk eða svartmálm, þótt pönk, grindcore og ýmislegt annað hafi verið spilað þar líka.

Andkristnihátíð 2000[breyta | breyta frumkóða]

(á Gauk á Stöng)

Sólstafir
Forgarður Helvítis
Potentiam
Múspell

Sólstöðuhátíð 2001[breyta | breyta frumkóða]

Mínus
Forgarður Helvítis
Sólstafir
I Adapt
Múspell
Changer
Myrk
Delta 9

Andkristnihátíð 2002[breyta | breyta frumkóða]

Angermeans
Myrk
Múspell
Dys
Innvortis
Potentiam
Sólstafir
Klink

Aðventutónleikar Andkristni 2003[breyta | breyta frumkóða]

(29. nóvember á De Boomkikker)

Forgarður Helvítis
Sólstafir
Withered

Andkristnihátíð 2003[breyta | breyta frumkóða]

(22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis
Sólstafir
Changer
Múspell
Withered
Lack of Trust
Victory or Death

Andkristnihátíð 2004[breyta | breyta frumkóða]

(1) (20. desember á Gauk á stöng))

Sólstafir
Heiða og heiðingjarnir
Curse

(2) (21. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Changer
Momentum
Klink
The Saddest Day
Hrafnaþing
Crepuscular Rays
Krakkbot Snatan
Dark Harvest
Denver
Terminal Wreckage

(3) (23. desember á Grand rokk)

Sólstafir
Changer
Dark Harvest

Andkristnihátíð 2005[breyta | breyta frumkóða]

(21. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis
Sólstafir
Potentiam
Momentum
Gjöll
Elegy
Atrum

Sólstöðuhátíð 2006[breyta | breyta frumkóða]

(22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis
Sólstafir
Svartidauði
Hrafnaþing (hættu við)
Celestine (komu í stað Hrafnaþings)
Changer
Bootlegs
Helshare
Denver
Devious
Gjöll

Andkristnihátíð 2007[breyta | breyta frumkóða]

(22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Helshare
Svartidauði
Atrum
Darknote
Vereastral
Finngálkn
Forgarður Helvítis
Disintegrate
IX Dimension
Sérstakir gestir (voru ekki)

Andkristnihátíð 2008[breyta | breyta frumkóða]

(20. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni - kl 16:00)

Atrum
Severed Crotch
Celestine
Forgarður Helvítis
Diabolus
Gone Postal

(20. desember á Belly's Hafnarstræti - kl.22:00)

Sólstafir
Darknote
Bastard
Helshare
Snatan Ultra

Andkristnihátíð 2010[breyta | breyta frumkóða]

(21. desember á Sódómu Reykjavík)

Skálmöld
Forgarður Helvítis
Gone Postal
Hylur
Otto Katz Orchestra

Andkristnihátíð 2011[breyta | breyta frumkóða]

(17. desember á Gauk á Stöng)

Kl 15:00

NYIÞ
Abacination
MVNVMVNTS
Angist
Logn

Kl 21:00

AMFJ
World Narcosis
Ophidian I
Svartidauði
Gone Postal

Andkristnihátíð 2012[breyta | breyta frumkóða]

(21. og 22. desember á Gauk á stöng)
21. desember
Carpe Noctem
Legend
Kontinuum
Angist
Saktmóðigur
Oni

22. desember
Norn
Sólstafir
Beneath
Strigaskór Nr. 42
Azoic

Andkristnihátíð 2013[breyta | breyta frumkóða]

(21. desember á Café Amsterdam)

Svartidauði
Carpe Noctem
Sinmara
AMFJ
Mass
Azoic
Aeterna

Á vefnum[breyta | breyta frumkóða]