Fara í innihald

Andkristnihátíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andkristnihátíð var árleg þungarokkshátíð haldin í Reykjavík frá 2000 til 2014. Sigurður Harðarson, söngvari Forgarðs helvítis og Aðalbjörn Tryggvason, söngvari Sólstafa, stofnuðu hana. Kristnihátíðin hafði verið haldin þá um sumarið og kostaði ríkissjóð mikið fé. Ýmislegt var umdeilt í kring um hana, svo Sigurði og Aðalbirni þótti við hæfi að „svara“ henni með því að halda tónlistarhátíð með þessu nafni.

Fyrsta hátíðin var haldin á Gauki á Stöng. Hátíðin var tvisvar haldin undir öðru nafni, „Sólstöðuhátíð“ (2001 og 2006) enda var hún haldin nálægt vetrarsólstöðum. Flestar hljómsveitirnar spiluðu dauðarokk eða svartmálm, þótt pönk, grindcore og ýmislegt annað hafi verið spilað þar líka.

Listi yfir hátíðir

[breyta | breyta frumkóða]

(á Gauk á Stöng)

Sólstafir  • Forgarður Helvítis • Potentiam • Múspell

(Sólstöðuhátíð)

Mínus • Forgarður Helvítis • Sólstafir • I Adapt • Múspell • Changer • Myrk • Delta 9

Angermeans • Myrk • Múspell • Dys • Innvortis • Potentiam • Sólstafir • Klink

(Aðventutónleikar 29. nóvember á De Boomkikker)

Forgarður Helvítis • Sólstafir • Withered

(22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis • Sólstafir • Changer • Múspell • Withered • Lack of Trust • Victory or Death

(1: 20. desember á Gauk á stöng))

Sólstafir • Heiða og heiðingjarnir • Curse

(2: 21. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Changer • Momentum • Klink • The Saddest Day • Hrafnaþing • Crepuscular Rays • Krakkbot Snatan • Dark Harvest • Denver • Terminal Wreckage • (

(3: 23. desember á Grand rokk)

Sólstafir • Changer • Dark Harvest

(21. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis • Sólstafir • Potentiam • Momentum • Gjöll • Elegy • Atrum

(Sólstöðuhátíð, 22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Forgarður Helvítis • Sólstafir • Svartidauði • Hrafnaþing (hættu við) • Celestine (komu í stað Hrafnaþings) • Changer • Bootlegs • Helshare • Denver • Devious • Gjöll

(22. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni)

Helshare • Svartidauði • Atrum • Darknote • Vereastral • Finngálkn • Forgarður Helvítis • Disintegrate • IX Dimension • Sérstakir gestir (voru ekki)

(20. desember í Tónlistarþróunarmiðstöðinni - kl 16:00)

Atrum • Severed Crotch • Celestine • Forgarður Helvítis • Diabolus • Gone Postal

(20. desember á Belly's Hafnarstræti - kl.22:00)

Sólstafir • Darknote • Bastard • Helshare • Snatan Ultra

(21. desember á Sódómu Reykjavík)

Skálmöld • Forgarður Helvítis • Gone Postal • Hylur • Otto Katz Orchestra

(17. desember á Gauk á Stöng)

NYIÞ • Abacination • MVNVMVNTS • Angist • Logn • AMFJ • World Narcosis • Ophidian I • Svartidauði • Gone Postal

(21. desember á Gauk á stöng)

Carpe Noctem • Legend • Kontinuum • Angist • Saktmóðigur • Oni •

(22. desember á Gauk á stöng)

Norn • Sólstafir • Beneath • Strigaskór Nr. 42 • Azoic

(21. desember á Café Amsterdam)

Svartidauði • Carpe Noctem • Sinmara • AMFJ • Mass • Azoic • Aeterna

(21. desember á Gauki á Stöng)

Svartidauði • Sinmara • Misþyrming • Abominator • Mannvirki