Fara í innihald

Finngálkn (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Finngálkn var íslensk svartmálmsshljómsveit frá Dalvík stofnuð árið 2006. Meðlimir voru þeir Bjarni Einarsson (trommur), Óttar Jörgen (gítar, bassi), Óskar Jökull (raddir). Hljómsveitin gaf út eina plötu árið 2007.