Dark Harvest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dark Harvest á tónleikum árið 2003
Dark Harvest á tónleikum árið 2003

Dark Harvest var þungarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 2002. Meðlimir hennar voru Gulli Falk (gítar), Kristján B. Heiðarsson (trommur) og Magnús H. Pálsson (bassi).[1]

Eftir að hafa starfað í um tvö ár gaf hljómsveitin út demóútgáfu sem bar nafnið Deeper. Þar var einnig með í för söngvarinn Jens Ólafsson, þekktari sem Jenni í Brain Police.[2]

Árið 2006 gaf hljómsveitin út plötu sem bar nafnið Dark Harvest.[3]

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Deeper (2004) - demóútgáfa
  • Dark Harvest (2006)

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kolsvört þungarokksuppskera“. Morgunblaðið. Sótt 30. júní 2017.
  2. „Dark Harvest“. Heimasíða Dark Harvest. Sótt 30. júní 2017.
  3. „Gítarplata sem breytir heiminum“. Morgunblaðið. Sótt 30. júní 2017.