I Adapt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
I Adapt
I Adapt árið 2007 Ljósmynd eftir Eyþór Árnason
Bakgrunnur
Fæðingarnafn I Adapt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, Ísland
Hljóðfæri Söngur, Gítar, Trommur, Bassi
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Hardcore pönk
Titill Óþekkt
Ár 2001 - 2008, 2012
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða I Adapt á Facebook
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt


I Adapt var íslensk hljómsveit sem spilaði Hardcore pönk tónlist. I Adapt var ein þekktasta Hardcore-hljómsveitin á Íslandi.

Hljómsveitin var stofnuð snemma árið 2001 og voru fyrstu tónleikar hennar haldnir stuttu eftir það. Fyrstu tónleikarnir voru 10 ára afmælistónleikar hljómsveitarinnar Forgarður helvítis.

Hljómsveitin fór í allnokkrar tónleikaferðir um Evrópu, þá aðallega um Bretland. Hljómsveitin tilkynnti síðla árs 2007 að hún hefði í hyggju að leggja upp laupana og að síðustu tónleikar hljómsveitarinnar yrðu að öllum líkindum á Uppsveiflukvöldi Monitor þann 6. desember 2007. Stuttu seinna gengu Birkir og Arnar Már til liðs við hljómsveitina Celestine, þar sem Birkir tók við trommunum en Arnar hélt sig við bassann.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Birkir Viðarson (Birkir)- Söngur (Hellvar, ex-Döðlurnar, ex-Stjörnukisi, ex-Celestine, ex-Hryðjuverk, ex-Bisund)
 • Ingi Þór Pálsson (Ingi) - Gítar (Kontinuum, Black Earth, ex-Snafu, ex-Andlát,)
 • Erling Páll Karlsson (Elli) - Trommur (Celestine, Ojba Rasta, ex-Molesting Mr. Bob, ex-Krooks, ex-Blóð, ex-Vera)
 • Arnar Már Ólafsson (Addi) - Bassi (Gavin Portland, Celestine)
 • Joseph Cosmo Muscat (Jobbi) - Gítar (Celestine, Kalel, ex-Jericho Feve, ex-Brother Majere, ex-Chthonic)


Fyrrum meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Björgvin Ívar Baldursson (Bjöggi) - Gítar (Eldar, Lifun, Klassart)
 • Freyr Garðarsson (Freysi) - Gítar (Myra, ex-Citizen Joe)
 • Axel Wilhelm Einarsson (Saxi) - Gítar
 • Vilhelm Vilhelmsson (Villi) - Bassi / bakraddir (ex-Hryðjuverk, ex-Bölvun)
 • Björn Stefánsson (Bjössi) - Trommur (Mínus, ex-Klink, ex-Spitsign, ex-Thundergun)
 • Smári Tarfur Jósepsson (Smári) - Trommur (Ylja, P0rker, ex-Quarashi, ex-Spitsign)
 • Valur Guðmundsson (Valur) - Trommur (Ask the Slave, ex-Squirt, ex-Andlát)
 • Ólafur Arnalds (Óli) - Trommur (Ólafur Arnalds, ex-Celestine, ex-Fake Disorder, ex-Fighting Shit)


Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]