Tónlistarþróunarmiðstöðin
Útlit
Tónlistarþróunarmiðstöðin er menningarmiðstöð sem opnuð var árið 2003. Hún er vettvangur fyrir unga tónlistarmenn til að skapa, taka upp og flytja tónlist. Miðstöðin er staðsett við Hólmaslóð 2. Upphafssmaður og rekstraraðili miðstöðvarinnar er Danni Pollock. Hellirinn er tónleikasalur félagsins þar sem allir félagsmenn geta haldið tónleika.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar Tónaslóð.is