Andeslúpína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. mutabilis

Tvínefni
Lupinus mutabilis
Sweet
Samheiti

Lupinus cruckshankii Hook[1]

Andeslúpína, eða trúðalúpína (fræðiheiti: Lupinus mutabilis[2]) er 50 til 280 sentimetra há einær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá Andesfjöllum í Suður-Ameríku. Þar hefur hún verið ræktuð í 1500 ár til matar.[3][4]

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.

Bakki með fræjum L. mutabilis

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lupinus mutabilis - names“. Encyclopedia of Life. Sótt 23. ágúst 2020.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Ad Hoc panel of the Advisory Committee on Technology Innovation; Board on Science and Technology for International Development; National Research Council (1989). Lost crops of the Incas: little-known plants of the Andes with promise for worldwide cultivation. Washington, D.C.: National Academy Press. bls. 180–9. doi:10.17226/1398. ISBN 9780309074612.
  4. Neglected crops: 1492 from a different perspective (1994). Ed.: J.E. Hernándo Bermejo and J. León; publ. in collab. with the Botanical Garden of Córdoba (Spain)
Wikilífverur eru með efni sem tengist