Taumönd
Útlit
(Endurbeint frá Anas querquedula)
Taumönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Taumandarsteggur
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Anas querquedula Linnaeus, 1758 |
Taumönd (fræðiheiti Anas querquedula) er fugl af andaætt. Taumönd er lítil buslönd, lítið stærri en urtönd sem er minnsta öndin sem verpir á Íslandi. Taumandarsteggur er auðþekkjanlegur á hvítri rönd sem liggur ofan við augun. Taumönd verpir víða í Evrópu og vesturhluta Asíu en er alls staðar farfugl og fer allur stofninn að vetrarlagi til suðurhluta Afríku, Indlands og Ástralasíu að vetrarlagi. Taumönd er sjaldséður flækingur á Íslandi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taumönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anas querquedula.