Allium amethystinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. amethystinum

Tvínefni
Allium amethystinum
Tausch
Samheiti
  • Allium rollii A.Terracc.
  • Allium segetum Jan ex Schult. & Schult.f.
  • Allium sphaerocephalon subsp. rollii (A.Terracc.) K.Richt.
  • Allium stojanovii Kov.

Allium amethystinum er tegund af laukplöntum ættuð frá Ítalíu, Grikklandi, Tyrklandi, Sikiley, Krít, Möltu, Albaníu, Búlgaríu, og fyrrum Júgóslavía, og ræktaður annarsstaðar sem skrautplanta.[1] Þetta er ein af nokkrum tegundum lauka sem garðyrkjufræðingar kalla "drumstick onions" vegna kúlulaga blómskipunar á enda langs blómstönguls, sem líkist þá trommukjuða ("drumstick").[2][3]

Allium amethystinum er með stakan lauk. Blöðin eru rörlaga og visna fyrir blómgun. Blómin eru rauð til fjólublá, með krónublöð sem varla opnast á blómgunartíma, eru vafin um egglegið og frjóþræðina svo einungis fræflarnir og frævan sjást.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.