Albert Guðmundsson (fæddur 1997)
Albert Guðmundsson | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Albert Guðmundsson | |
Fæðingardagur | 15. júní 1997 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 177 cm | |
Leikstaða | miðjumaður, framherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Genoa C.F.C. | |
Yngriflokkaferill | ||
KR, Heerenveen, PSV | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2015-2018 | Jong PSV | 63 (28) |
2017-2018 | PSV Eindhoven | 9 (0) |
2018-2022 | AZ Alkmaar | 72 (17) |
2022- | Genoa C.F.C. | 48 (12) |
Landsliðsferill2 | ||
2013 2012-2013 2014-2015 2015 2017- |
Ísland U-16 Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
3 (0) 9 (4) 11 (4) 12 (3) 32 (6) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Albert Guðmundsson (fæddur 15. júní 1997) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir ítalska liðið Genoa C.F.C. og Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Albert kemur úr fótboltafjölskyldu. Faðir hans er Guðmundur Benediktsson knattspyrnulýsandi og fyrrum knattspyrnumaður. Móðir hans er Kristbjörg Ingadóttir sem spilaði m.a. með kvennalandsliðinu. Hún er dóttir Inga Björns Albertssonar, knattspyrnumanns og þingmanns og barnabarn Alberts Guðmundssonar, knattspyrnumanns og ráðherra.
Albert skoraði þrennu fyrir landsliðið í vináttuleik gegn Indónesíu árið 2018. Hann var valinn í lokahópinn fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sama ár.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Albert Guðmundsson (footballer, born 1997)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.