AZ Alkmaar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alkmaar Zaanstreek, betur þekkt sem AZ Alkmaar, er knattspyrnulið í hollensku deildinni Eredivisie sem er efsta deild Hollands. Liðið er frá borginni Alkmaar og Zaanstreek svæðinu. Þónokkrir Íslendingar hafa spilað með félaginu, þar á meðal Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.