Fara í innihald

AZ Alkmaar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alkmaar Zaanstreek
Fullt nafn Alkmaar Zaanstreek
Gælunafn/nöfn Kaaskoppen: Osthausar
Stytt nafn AZ
Stofnað 1967
Leikvöllur AFAS Stadion
Stærð 17.023
Knattspyrnustjóri Maarten Martens
Deild Eredivisie
2021-22 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Alkmaar Zaanstreek, betur þekkt sem AZ Alkmaar, er knattspyrnulið í hollensku deildinni Eredivisie sem er efsta deild Hollands. Liðið er frá borginni Alkmaar og Zaanstreek svæðinu.

Íslendingar hafa spilað með félaginu

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.