PSV Eindhoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Philips Sport Vereniging
Fullt nafn Philips Sport Vereniging
Gælunafn/nöfn Boeren (Bændurnir), Lampen (Ljósaperurnar), Rood-witten (Rauðhvítir)
Stytt nafn PSV
Stofnað 1913
Leikvöllur Philips Stadion
Stærð 35 þúsund
Deild Eredivisie
2020-21 2.Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

PSV Eindhoven eða Philips Sport Vereniging er hollenskt íþróttafélag frá Eindhoven, Hollandi, sem þekktast er fyrir knattspyrnulið sitt. Liðið var stofnað árið 1913 fyrir starfsmenn Philips-fyrirtækisins. Liðið er eitt þriggja liða sem eru stærst í hollensku efstu deild, Eredivisie, og hefur unnið deildina 24. sinnum.

Meðal leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru: Ruud Gullit, Ronald Koeman, Romário, Ronaldo, Phillip Cocu, Eiður Guðjohnsen, Albert Guðmundsson, Jaap Stam, Ruud van Nistelrooy, Park Ji-sung og Arjen Robben.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

6.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
4 Fáni Hollands DF Nick Viergever
5 Fáni Þýskalands DF Timo Baumgartl
6 Fáni Fílabeinsstrandarinnar MF Ibrahim Sangaré
7 Fáni Ísraels FW Eran Zahavi
8 Fáni Hollands MF Jorrit Hendrix
10 Fáni Hollands MF Mohamed Ihattaren
11 Fáni Þýskalands MF Adrian Fein (á láni frá Bayern München)
13 Fáni Þýskalands GK Lars Unnerstall
14 Fáni Hollands MF Marco van Ginkel (á láni frá Chelsea)
15 Fáni Mexíkós MF Érick Gutiérrez
16 Fáni Þýskalands GK Vincent Müller
17 Fáni Brasilíu MF Mauro Júnior
18 Fáni Hollands MF Pablo Rosario
Nú. Staða Leikmaður
19 Fáni Hollands FW Cody Gakpo
20 Fáni Argentínu FW Maximiliano Romero
21 Fáni Belgíu GK Maxime Delanghe
23 Fáni Englands FW Noni Madueke
24 Fáni Hollands DF Armando Obispo
27 Fáni Þýskalands MF Mario Götze
28 Fáni Frakklands DF Olivier Boscagli
29 Fáni Hollands FW Joël Piroe
30 Fáni Nýja Sjálands MF Ryan Thomas
31 Fáni Þýskalands DF Philipp Max
33 Fáni Hollands DF Jordan Teze
37 Fáni Bandaríkjana MF Richard Ledezma
38 Fáni Sviss GK Yvon Mvogo (á láni frá RB Leipzig)

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

1928–29, 1934–35, 1950–51, 1962–63, 1974–75, 1975–76, 1977–78, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1990–91, 1991–92, 1996–97, 1999–00, 2000–01, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2014-15, 2015-16, 2017-18

1949–50, 1973–74, 1975–76, 1987–88, 1988–89, 1989–90, 1995–96, 2004–05, 2011-12

  • Johan Cruijff Bikarinn: 10

1992, 1996, 1997, 1998, 2000, 2001, 2003, 2008, 2012, 2015

1987-88

1977-78