Fara í innihald

PSV Eindhoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá PSV)
Philips Sport Vereniging
Fullt nafn Philips Sport Vereniging
Gælunafn/nöfn Boeren (Bændurnir), Lampen (Ljósaperurnar), Rood-witten (Rauðhvítir)
Stytt nafn PSV
Stofnað 1913
Leikvöllur Philips Stadion
Stærð 35 þúsund
Knattspyrnustjóri Peter Bosz
Deild Eredivisie
2023-24 1.Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

PSV Eindhoven eða Philips Sport Vereniging er hollenskt íþróttafélag frá Eindhoven, Hollandi, sem þekktast er fyrir knattspyrnulið sitt. Liðið var stofnað árið 1913 fyrir starfsmenn Philips-fyrirtækisins. Liðið er eitt þriggja liða sem eru stærst í hollensku efstu deild, Eredivisie, og hefur unnið deildina 24. sinnum.

Meðal leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru: Ruud Gullit, Ronald Koeman, Romário, Ronaldo, Phillip Cocu, Eiður Guðjohnsen, Albert Guðmundsson, Jaap Stam, Ruud van Nistelrooy, Park Ji-sung og Arjen Robben.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

1928–29, 1934–35, 1950–51, 1962–63, 1974–75, 1975–76, 1977–78, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1990–91, 1991–92, 1996–97, 1999–00, 2000–01, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2014-15, 2015-16, 2017-18, 2023-24
1949–50, 1973–74, 1975–76, 1987–88, 1988–89, 1989–90, 1995–96, 2004–05, 2011-12, 2021-22, 2022-23
  • Johan Cruijff Bikarinn: 10
1992, 1996, 1997, 1998, 2000, 2001, 2003, 2008, 2012, 2015
1987-88
1977-78