Fara í innihald

Genoa CFC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Genoa C.F.C.)
Genoa Cricket and Football Club
Fullt nafn Genoa Cricket and Football Club
Gælunafn/nöfn I Rossoblù (Þeir rauðu og bláu)
Vecchio Balordo(Gamla fíflið)
Stytt nafn Genoa
Stofnað 7. september 1893
Leikvöllur Stadio Luigi Ferraris, Genúa
Stærð 36,599
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Enrico Preziosi
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Rolando Maran
Deild Ítalska A-deildin
2023/24 11. sæti (Serie A)
Heimabúningur
Útibúningur
Árangur Genoa í deildarkeppnum á Ítalíu frá (1929/30).

Genoa Cricket and Football Club, oftast þekkt sem Genoa er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Genúa. Liðið spilar í Serie A. Félagið var stofnað 7. september árið 1893 og er það elsta félag Ítalíu.

Albert Guðmundsson gekk til liðs við félagið árið 2022.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.