Genoa CFC
Útlit
(Endurbeint frá Genoa C.F.C.)
Genoa Cricket and Football Club | |||
Fullt nafn | Genoa Cricket and Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | I Rossoblù (Þeir rauðu og bláu) Vecchio Balordo(Gamla fíflið) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Genoa | ||
Stofnað | 7. september 1893 | ||
Leikvöllur | Stadio Luigi Ferraris, Genúa | ||
Stærð | 36,599 | ||
Stjórnarformaður | Enrico Preziosi | ||
Knattspyrnustjóri | Rolando Maran | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
2023/24 | 11. sæti (Serie A) | ||
|
Genoa Cricket and Football Club, oftast þekkt sem Genoa er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Genúa. Liðið spilar í Serie A. Félagið var stofnað 7. september árið 1893 og er það elsta félag Ítalíu.
Albert Guðmundsson gekk til liðs við félagið árið 2022.
Sigrar
[breyta | breyta frumkóða]- Ítalskir meistarar: 9
- 1898, 1899, 1900, 1902, 1903, 1904, 1914–15, 1922–23, 1923–24
- Ítalska bikarkeppnin: 1
- 1936–37