Fara í innihald

Afríka (skattland)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Africa (skattland))
Kort af rómversku skattlöndunum um 120. Afríka er lituð.

Afríka (latína: Africa) var rómverskt skattland í Norður-Afríku og náði yfir það sem í dag heitir Túnis, auk hluta af Miðjarðarhafsströnd Líbýu. Umdæmið var enn stærra á tímum veldis Karþagóar sem stóð í því miðju. Heimsálfan Afríka heitir í höfuðið á héraðinu. Arabar nefndu síðar nokkurn vegin sama svæði Ifriqiya.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.