Adygeyska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Adygeyska
Aдыгэбзэ
Málsvæði Rússland
Heimshluti Kákasus
Fjöldi málhafa 300.000
Ætt Kákasískt

 Norðurkákasískt
   adygeyska

Skrifletur Kýrillískt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Flag of Adygea.svg Adygea
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ady
ISO 639-2 ady
SIL ADY
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Adygeyska (adygeyska: Aдыгэбзэ) er opinbert tungumál í lýðveldinu Adygeu í Rússlandi. Adygeyska er mjög svipuð abkasísku og öðrum kákasusmálum. Adygeyskt ritmál notast við kyrillíska stafrófið. Í skólum í lýðveldinu Adygeu er allt kennt á adygeysku en ekki á rússnesku, þó rússneska sé annað tungumál í lýðveldinu og opinbert tungumál á Rússlandi.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Kákasísk tungumál
Abasínska | Abkasíska | Adygeyska | Avarska | Lak | Téténska