Hornhlynur
Útlit
(Endurbeint frá Acer diabolicum)
Hornhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer diabolicum Blume ex K.Koch[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Hornhlynur (fræðiheiti: Acer diabolicum) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er einlent í Japan (Honshu, Shikoku og Kyushu).[2][3] Hann getur orðið 10 til 20 m hár.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hornhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer diabolicum.