Abujmaria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abujmaria
Madi
Málsvæði Indland
Heimshluti Suður-Asía
Fjöldi málhafa 135.000
Ætt Dravidíska

 Gondi
   abujmaria

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Hill Maria
Tungumálakóðar
ISO 639-2 dra
SIL ABJ
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Abujmaria (abujmaria: Madi) er tungumál talað á Indlandi. Abujmaria er gondimál, sem eru dravidísk mál. Mörg nöfn eru til yfir abujmaria eftir svæðum og mállýskum. Önnur nöfn fyrir abujmaria eru madi, madiya, hill maria, modi, modh, og madia. Um 135.000 manns tala abujmariu.

Um 100.000 manns í Hill Maria tala abujmaria. Að auki eru um 47.000 í Narayanpur sem tala abujmariu og 31.000 í Gadchiroli. Læsi er ekki útbreidd á abujmariu. Aðeins 5% karlmanna geta lesið og skrifað málið og 0% kvenna. Bara embættismenn í Hill Mariu geta lesið og skrifað abujmariu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu