Abelseðluætt
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Abelseðluætt Tímabil steingervinga: Krítartímabilið | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eftirlíking af hauskúpu abelseðlunnar.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Abelseðluætt (e. Abelisauridae) var ætt þrítáunga risaeðla á Krítartímabilinu. Meðlimi hennar er að finna víðsvegar á sunnræna hveli jarðar. Í Afríku, Suður-Ameríku, á Indlandi og á eynni Madagaskar (Svokölluðu Gondvana eða Gondvanalandi).
Meðlimir þessarar ættar hafa almennt litlar, eða jafnvel engar hendur, stuttar en háar hauskúpur, langann stinnan hala og öfluga afturfætur. Allar voru abelseðlurnar kjötætur.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Nýjasta uppsetning á skyldleika og flokkun abelseðluættar má sjá á eftirfarandi skyldleikatré:
Abelisauridae |
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||