AEK Aþena
Αθλητική Ένωσις Κωνσταντινουπόλεως Athlitikí Énosis Konstantinoupόleos
(Íþróttasambandið frá Konstantínópel) | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Αθλητική Ένωσις Κωνσταντινουπόλεως Athlitikí Énosis Konstantinoupόleos
(Íþróttasambandið frá Konstantínópel) | ||
Gælunafn/nöfn | Énosis (Sambandið)
Kitrinómavri (Þeir gulu og svörtu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | AEK | ||
Stofnað | 1924 | ||
Leikvöllur | Ólympíuleikvangurinn í Aþenu Aþena | ||
Stærð | 69.618 sæti | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Gríska úrvalsdeildin | ||
2022-23 | 1. sæti | ||
|
AEK Aþena er grískt knattspyrnulið frá Aþenu. Félagið var stofnað áið 1924 í Aþenu af fólki sem hafði flutt frá Istanbúl þá Konstantínópel, stuttu eftir grísk/tyrkneska stríðið, sem í Grikkalandi er nefnt "Η μεγάλη καταστροφή", sem þýðir "stóra katastrófan". AEK Aþena er það félag í Grikklandi, sem hefur unnið flesta meistaratitla, þeir hafa unnið 12 meistaratitla og 15 bikarmeistaratitla. Litir félagsins eru gult og svart. Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Grétarsson léku með liðinu um tíma. Arnar var einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu um tíma.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Innanlandstitlar[1]
- Gríska úrvalsdeildin: 13
- Gríska bikarkeppnin: 16
- Gríski Ofurbikarinn: 2
- 1989, 1996[2]
- Gríski deildarbirkarinn: 1
- 1990
- Alþjóðlegar keppnir
- Úrslit í Balkans Cup (1) : 1967
- Undanúrslit í Evrópukeppni félagsliða (1) : 1977
- Fjórðungsúrslit í Evrópukeppni bikarhafa (2) : 1997, 1998
Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
Angelos Basinas, Traianos Dellas, Theodoros Zagorakis, Demis Nikolaidis, Michalis Kapsis, Sotiris Kyrgiakos, Sokratis Papastathopoulos, Kostas Katsouranis, Vasilis Tsiartas, Toni Savevski, Thomas Mavros, Mimis Papaiouanou
Bruno Alves
Paolo Assuncao, Rivaldo
Juanfran
Ignacio Scocco
Carlos Gamara
Arnar Grétarsson, Eiður Smári Guðjohnsen
Perparim Hetemaj
Frank Klopas
Simos Krassas, Giorgos Savvidis, Giorgos Tofas, Ioannis Okkas, Panikos Krystallis
Michel Kreek
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Honours“. AEK F.C. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. september 2014. Sótt 11. janúar 2010.
- ↑ https://www.worldfootball.net/winner/gre-supercup/