Fara í innihald

AEK Aþena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Αθλητική Ένωσις Κωνσταντινουπόλεως Athlitikí Énosis Konstantinoupόleos

(Íþróttasambandið frá Konstantínópel)

Fullt nafn Αθλητική Ένωσις Κωνσταντινουπόλεως Athlitikí Énosis Konstantinoupόleos

(Íþróttasambandið frá Konstantínópel)

Gælunafn/nöfn Énosis (Sambandið)

Kitrinómavri (Þeir gulu og svörtu)

Stytt nafn AEK
Stofnað 1924
Leikvöllur Ólympíuleikvangurinn í Aþenu
Aþena
Stærð 69.618 sæti
Stjórnarformaður Fáni Grikklands Evangelos Aslanidis
Knattspyrnustjóri Fáni Spánar Manuel Jiménez Jiménez
Deild Gríska úrvalsdeildin
2022-23 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

AEK Aþena er grískt knattspyrnulið frá Aþenu. Félagið var stofnað áið 1924 í Aþenu af fólki sem hafði flutt frá Istanbúl þá Konstantínópel, stuttu eftir grísk/tyrkneska stríðið, sem í Grikkalandi er nefnt "Η μεγάλη καταστροφή", sem þýðir "stóra katastrófan". AEK Aþena er það félag í Grikklandi, sem hefur unnið flesta meistaratitla, þeir hafa unnið 12 meistaratitla og 15 bikarmeistaratitla. Litir félagsins eru gult og svart. Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Grétarsson léku með liðinu um tíma. Arnar var einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu um tíma.

Innanlandstitlar[1]
  • Gríska úrvalsdeildin: 13
1939, 1940, 1963, 1968, 1971, 1978, 1979, 1989, 1992, 1993, 1994, 2018, 2023
  • Gríska bikarkeppnin: 16
1932, 1939, 1949, 1950, 1956, 1964, 1966, 1978, 1983, 1996, 1997, 2000, 2002, 2011, 2016, 2023
  • Gríski Ofurbikarinn: 2
1989, 1996[2]
  • Gríski deildarbirkarinn: 1
1990
Alþjóðlegar keppnir

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]


  1. „Honours“. AEK F.C. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. september 2014. Sótt 11. janúar 2010.
  2. https://www.worldfootball.net/winner/gre-supercup/