Arnar Grétarsson (knattspyrnumaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnar Grétarsson
Upplýsingar
Fullt nafn Arnar Grétarsson
Fæðingardagur 20. febrúar 1972
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Fáni Íslands Augnablik
Yngriflokkaferill
Fáni Íslands Breiðablik
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1991-96 Fáni Íslands Breiðablik UBK ()
1997 Fáni Íslands Leiftur ()
1997-2000 Fáni Belgíu Lokeren ()
2000-06 Fáni Grikklands AEK Athens F.C. ()
2006-10 Fáni Íslands Breiðablik UBK ()
Landsliðsferill2
1991
1991-2004
Ísland U-21
Ísland

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 7. janúar 2018.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
7. janúar 2018.

Arnar Grétarsson (fæddur 20. febrúar 1972) er íslenskur knattspyrnumaður sem lék með Breiðabliki í Kópavogi. Hann lék einnig með Rangers í Glasgow, Leiftri á Ólafsfirði, AEK Athens F.C. í Aþenu og K.S.C. Lokeren í Belgíu.

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.