Aþena (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Stytta af Aþenu frá 1. eða 2. öld.

Aþena var í grískri goðafræði gyðja viskunar og hernaðarkænsku. Hún var dóttir Seifs og Metisar og var ein af Ólympsguðunum tólf. Fylgigoð hennar er Níke. Helstu einkenni hennar eru herklæði, skjöldur og ugla.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.