Mínerva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mínerva og menntagyðjurnar.
Þessi grein fjallar um rómversku gyðjuna. Um nafnið, sjá Mínerva (nafn).

Mínerva var gyðja visku og hagleiks í rómverskri goðafræði. Uppruna hennar má rekja til Etrúra en Mínerva varð fyrir miklum áhrifum frá grískri goðafræði og varð að rómverskri hliðstæðu Aþenu í grískri goðafræði.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.