Fara í innihald

Níke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Níke frá Samóþrake er ein frægasta styttan af sigurgyðjunni. Styttan, sem er geymd á Louvre-safninu í París í Frakklandi, fannst í Samóþrake árið 1863 og er frá 2. öld f.Kr.

Níke (á forngrísku Νίκη) var sigurgyðjan í grískri goðafræði. Rómversk hliðstæða hennar var gyðjan Viktoría.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.