79 af stöðinni
Útlit
(Endurbeint frá 79 af stöðinni (kvikmynd))
79 af stöðinni | |
---|---|
Leikstjóri | Erik Balling |
Handritshöfundur | Guðlaugur Rósinkranz Indriði G. Þorsteinsson |
Framleiðandi | Edda film Carl Rald |
Leikarar | |
Frumsýning | 12. október, 1962 |
Lengd | 81 mín. |
Tungumál | íslenska |
79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 og er byggð á sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Í myndinni er flutt lag Sigfúsar Halldórssonar, Vegir liggja til allra átta, sungið af Ellý Vilhjálms. Lagið hefur notið vinsælda alla tíð síðan myndin kom út.
Myndin fjallar meðal annars um Keflavíkurflugvöllinn, og vegna þess hvernig bandaríski herinn er sýndur í myndinni voru tveir bandarískir hermenn, Lawrence W. Schneph og John D. Tacy,[1] sem léku í myndinni, yfirheyrðir. Frank J. Becker, þingmaður í New York sendi formlega kvörtun til varnamálaráðherra Bandaríkjana vegna þáttöku hermannanna í kvikmyndinni.[2][3]
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni 79 af stöðinni.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Vegir liggja til allra átta - fornleifur.blog.is“. fornleifur.blog.is. Sótt 21. ágúst 2024.
- ↑ Þeir léku í kvikmyndinni.
- ↑ 79 af stöðinni vekur umtal
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.