Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1969

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í fjórða sinn árið 1969. Glímufélagið Ármann tefldi í fyrsta sinn fram liði á Íslandsmóti í knattspyrnu og varð deildarmeistari í fyrstu tilraun. Ísfirðingar fylgdu Ármenningum upp um deild eftir úrslitaeinvígi við Snæfellinga úr 2. deild.

Reynir Sandgerði, Víðir Garði, Grindavík, Njarðvík

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Ármann 6 5 1 0 26 5 +21 11
2 UMSB 6 4 1 1 14 7 +7 9
3 Hveragerði 6 2 0 4 12 22 -10 4
4 Hrönn Reykjavík 6 0 0 6 2 20 -18 0
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Íþróttabandalag Ísafjarðar 4 4 0 0 17 3 +14 8
2 Stefnir Suðureyri 4 2 0 2 9 14 -5 4
3 Bolungarvík 4 0 0 4 5 14 -9 0
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 UMSS 6 3 0 1 9 5 +4 6
2 Knattspyrnufélag Siglufjarðar 4 3 0 1 - - - 6
3 Hvöt Blönduósi 4 0 0 4 - - - 0

Úrslitaleikur, 16. ágúst á Akureyri

Knattspyrnumót Austurlands 1969 var jafnframt Austurlandsriðill Íslandsmótsins sama sumar.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þróttur Neskaupstað 7 6 0 1 - - - 12
2 Austri Eskifirði 7 6 0 1 - - - 12
3 Huginn Seyðisfirði 7 5 0 2 - - - 10
4 Leiknir Fáskrúðsfirði 7 3 2 2 - - - 8
5 Ungmennafélag Stöðfirðinga 7 3 1 3 - - - 7
6 Valur Reyðarfirði 7 2 0 5 - - - 4
7 Spyrnir Héraði 7 1 0 6 - - - 2
8 Sindri Höfn 7 0 1 6 - - - 1

Úrslitaleikur, 9. ágúst að Eiðum

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Ármann 4 4 0 0 13 2 +11 8
2 Íþróttabandalag Ísafjarðar 4 3 0 1 14 5 +9 6
3 Víðir Garði 4 2 0 2 14 9 +5 4
4 UMSS 4 1 0 3 4 12 -8 2
5 Þróttur Neskaupstað 4 0 0 4 3 20 -17 0

Lið ÍBÍ lék umspilsleik við HSH sem var neðsta liðið í 2. deild.

Lið Úrslit Lið
ÍBÍ 1-0 HSH