Fara í innihald

1989 (Taylor's Version)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1989 (Taylor's Version)
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa eftir
Gefin út27. október 2023 (2023-10-27)
Hljóðver
 • Audu (Brooklyn)
 • Big Mercy (New York)
 • Conway Recording (Hollywood)
 • Electric Lady (New York)
 • The Hideaway (London)
 • Hutchinson Sound (Brooklyn)
 • Kitty Committee (New York, London, Belfast)
 • Mandarin Oriental (Mílanó)
 • Pleasure Hill (Portland)
 • Prime Recording (Nashville)
 • Rough Costumer (Brooklyn)
 • Sharp Sonics (Los Angeles)
 • Studio 112 (Jonstorp)
StefnaHljóðgervlapopp
Lengd77:49
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð – Taylor Swift
Speak Now (Taylor's Version)
(2023)
1989 (Taylor's Version)
(2023)
The Tortured Poets Department
(2024)
Smáskífur af 1989 (Taylor's Version)
 1. „"Slut!"“
  Gefin út: 27. október 2023
 2. „Is It Over Now?“
  Gefin út: 31. október 2023

1989 (Taylor's Version) er fjórða endurupptaka bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 27. október 2023 af Republic Records. Hún er endurútgáfa af fimmtu breiðskífu Swift, 1989 (2014), og er hluti af markmiði hennar í að eignast réttindin á allri tónlistinni sinni aftur. Hún tilkynnti plötuna 9. ágúst 2023 á seinustu sýningu tónleikaferðalagsins Eras Tour í Los Angeles.

Platan er innblásin af hljóðgervlapoppi 9. áratugarins. Hún inniheldur 16 lög af deluxe útgáfu 1989 ásamt 5 lögum sem höfðu ekki verið gefin út áður, titluð „From the Vault“. Swift, Jack Antonoff, og Christopher Rowe sáu um upptökustjórn meirihluta plötunnar, með framlagi frá Ryan Tedder, Shellback, og Imogen Heap. Á öðrum útgáfum plötunnar má finna lagið „Sweeter than Fiction“ (2013), remix útgáfu af „Bad Blood“ ásamt Kendrick Lamar, og órafmagnaða útgáfu af „"Slut!"“.

Platan komst á topp vinsældalista í Ástralíu, Frakklandi, Ítalíu, Kanada, Spáni, Þýskalandi, og Bretlandi. Í Bandaríkjunum var 1989 (Taylor's Version) þrettánda plata Swift að ná fyrsta sæti Billboard 200 listans og sjötta platan hennar til að seljast í yfir milljón eintökum í útgáfuviku. Platan setti einnig met í sölu vínylplatna á einni viku á 21. öld.[1] Sjö laganna komust í topp 10 á Billboard Hot 100, þar sem lögin „Is It Over Now?“, „Now That We Don't Talk“, og „"Slut!"“ sátu í efstu þrem sætunum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

1989 (Taylor's Version) – Stöðluð útgáfa[2]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Welcome to New York“
 • Swift
 • Tedder
 • Noel Zancanella
3:32
2.„Blank Space“
 • Swift
 • Christopher Rowe
3:51
3.„Style“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Ali Payami
 • Swift
 • Rowe
3:51
4.„Out of the Woods“
 • Swift
 • Antonoff
3:55
5.„All You Had to Do Was Stay“
 • Swift
 • Martin
 • Swift
 • Rowe
3:13
6.„Shake It Off“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
3:39
7.„I Wish You Would“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
3:27
8.„Bad Blood“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
3:31
9.„Wildest Dreams“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
 • Shellback
3:40
10.„How You Get the Girl“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
4:07
11.„This Love“Swift
 • Swift
 • Rowe
4:10
12.„I Know Places“
 • Swift
 • Tedder
 • Swift
 • Tedder
 • Zancanella
3:15
13.„Clean“
 • Swift
 • Heap
4:31
14.„Wonderland“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
4:05
15.„You Are in Love“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
4:27
16.„New Romantics“
 • Swift
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
3:50
17.„"Slut!"“
 • Swift
 • Antonoff
 • Patrik Berger
 • Swift
 • Antonoff
 • Berger
3:00
18.„Say Don't Go“
 • Swift
 • Antonoff
4:39
19.„Now That We Don't Talk“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
2:26
20.„Suburban Legends“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
2:51
21.„Is It Over Now?“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
3:49
Samtals lengd:77:49
1989 (Taylor's Version) – Tangerine útgáfa[3]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
22.„Sweeter than Fiction“
 • Swift
 • Antonoff
 • Swift
 • Antonoff
3:54
Samtals lengd:81:43
1989 (Taylor's Version) – Deluxe útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
22.„Bad Blood“ (ásamt Kendrick Lamar)
 • Swift
 • Lamar
 • Martin
 • Shellback
 • Swift
 • Rowe
3:20
Samtals lengd:81:09
1989 (Taylor's Version) – Deluxe + útgáfa[4]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
23.„"Slut!"“ (órafmagnað)
 • Swift
 • Antonoff
 • Berger
 • Swift
 • Antonoff
 • Berger
3:00
Samtals lengd:84:09

Athugasemdir[breyta | breyta frumkóða]

 • Öll lögin eru titluð „Taylor's Version“; lög 17–21 einnig sem „From the Vault“.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Caulfield, Keith (2. nóvember 2023). „Taylor Swift's 1989 (Taylor's Version) Breaks Modern-Era Single-Week Vinyl Sales Record“. Billboard. Afrit af uppruna á 28. október 2023. Sótt 2. nóvember 2023.
 2. 1989 (Taylor's Version) (Compact disc liner notes). Taylor Swift. Republic Records. 2023.
 3. 1989 (Taylor's Version) Tangerine Edition“. Target. Afrit af uppruna á 13. september 2023. Sótt 13. september 2023.
 4. 1989 (Taylor's Version) – Deluxe edition + Slut (Acoustic Version) (Taylor's Version)“. Taylor Swift. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. nóvember 2023. Sótt 9. nóvember 2023.