1092
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1092 (MXCII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- Magnús Einarsson (d. 30. september 1148, brann inni í Hítardal), biskup í Skálholti 1134-1148.
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 9. maí - Dómkirkjan í Lincoln á Englandi var vígð.
- Mikil sjávarflóð í Englandi og Skotlandi. Sagnir herma að lendur sem Guðini jarl af Wessex átti í Kent hafi farið í kaf og mynduðust þar hættulegar grynningar, Goodwin Sands.
- Filippus 1. Frakkakonungur sagði skilið við Bertu drottningu og sagði að hún væri of feit. Hann giftist Bertrade de Montfort sama ár og hirti ekki um þótt hann væri bannfærður fyrir tvíkvæni.
- Arkhangelsk-guðspjallið skrifað.
Fædd
- Adélaide de Maurienne, drottning Frakklands, seinni kona Loðvíks 6. (d. 1154).
- Fulk, greifi af Anjou og konungur Jerúsalem.
Dáin