Fara í innihald

Þyrnirós (kvikmynd frá 1959)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þyrnirós
Sleeping Beauty
HandritshöfundurErdman Penner
Joe Rinaldi
Winston Hibler
Bill Peet
Ted Sears
Ralph Wright
Milt Banta
Byggt áÞyrnirós eftir Charles Perrault
FramleiðandiWalt Disney
LeikararMary Costa
Bill Shirley
Eleanor Audley
Verna Felton
Barbara Jo Allen
Barbara Luddy
Taylor Holmes
Bill Thompson
SögumaðurMarvin Miller
KlippingRobert M. Brewer, Jr
Donald Halliday
TónlistGeorge Bruns
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
FrumsýningFáni Bandaríkjana 29. janúar 1959
Lengd75 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé6 milljónir USD
Heildartekjur51,6 milljónir USD

Þyrnirós (enska: Sleeping Beauty) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1959.[1] Hún var talsett á íslensku árið 2002. [2]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Aurora Mary Costa Þyrnirós Þórunn Lárusdóttir
Prince Phillip Bill Shirley Filippus Prins Hilmir Snær Guðnason (Tal)
Jónas Guðmundsson (Söngur)
Maleficient Eleanor Audley Meinhyrna Helga Jónsdóttir
Flora Verna Felton Gefjún Guðrún Ásmundsdóttir
Fauna Barbara Jo Allen Iðunn Ragnheiður Steindórsdóttir
Merryweather Barbara Luddy Edda Hanna María Karlsdóttir
King Stefan Taylor Holmes Stefán Kóngur Róbert Arnfinnsson
King Hubert Bill Thompson Húbert Kóngur Rúrik Haraldsson
Narrator Marvin Miller Sögumaður Harald G. Haralds

Tílvisanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.