Þórunn Lárusdóttir
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þórunn Lárusdóttir (f. 6. janúar 1973) er íslensk leikkona. Þórunn er útskrifuð leikkona frá The Webber Douglas Academy of Dramatic Art í London. Hún hefur leikið ótal hlutverk, bæði dramatísk og kómísk, í öllum helstu leikhúsum landsins, sjónvarpi og kvikmyndum. Hún var fastráðin um árabil hjá Þjóðleikhúsinu. Þórunn er einnig söngkona og kvikmyndagerðakona.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Milla | |
2007 | Anna og skapsveiflurnar | ||
2008 | Mannaveiðar |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
