Þyrnirós (ævintýri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sofandi prinsessa eftir Viktor Vasnetsov.

Þyrnirós (þýska Dornröschen, franska La Belle au bois dormant) er ævintýri sem fyrst kom út á prenti undir heitinu Sól, tungl og Talía í þjóðsagnasafninu Lo cunto de li cunti overo lo trattenemiento de peccerille (Fimmdægra) eftir Giambattista Basile árið 1636. Charles Perrault endursagði söguna og gaf út í Contes de ma Mère l'Oye árið 1697.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.