Fara í innihald

Vegamót (hús)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vegamót er hús númer 100 við Nesveg á Seltjarnarnesi. Húsið var reist árið 1930. Í húsinu hefur lengi vel verið starfrækt einhvers konar verslunarstarfsemi og í dag er þar starfrækt Fiskbúðin Vegamót.